Yoga nidra djúpslökun og yoga nidra með tónheilun

Yoga nidra er streitulosandi og gefur þér mikla orku og bætir svefngæði.


Markmið yoga nidra: er að styrkja líkama og sál sem róar taugakerfið okkar Námskeið eða opnir tímar henta öllum getustigum.

Yoga nidra er hugleiðsla: þar sem iðkandinn liggur og lætur fara vel um sig á dýnu með teppi og augngrímu og er svo leiddur inn í djúpa slökun af yogakennaranum

Hugleiðsla: getur hjálpað til við að losa um streitu, bæta svefn, ná tökum á kvíða, þunglyndi og öðlast ró. 

Á námskeiði eða í opnum tímum
öðlastu meðvitaða djúpa slökun þar sem hugurinn er í ástandi milli svefns og vöku. 

Í því ástandi er hægt að koma betra jafnvægi á hugann, losa hann undan neikvæð hugsanamynstri, minkar stress og streitu.

Ávinningar Yoga nidra: hjálpar til við að létta á ýmsum líkamlegum kvillum sem fylgja auknu álagi í hraða og annríki nútímans.

Þegar þið komumst úr áreiti hugans og niður í undirmeðvitundina gefum við líkamanum okkar frið til að heila sig og endurnærast. 

Yogakennari: Steinunn Anna Radha Másdóttir 
frír prufutími





            Yoga nidra með  tónheilun 
kennt er á sunnudögum kl.20:00 
sem leiddur er af Ástu yogakennara.

yoga nidra djúpslökun með tónheilun er ævintýri líkast

Tónheilun hreyfir við tíðni í líkamanum sem hefur góð áhrif á vefi, taugakerfi og frumur líkamans.

Tónheilun eykur því góða líkamlega og andlega heilsu. 

Bókanir fara fram á yogavitund.is eða í síma 556-4222
eða annamaria@yogavitund.is
gsm: 699-0440
frítt er að koma í prufutíma

Ekki hika við að senda okkur póst eða hringja við erum hér

það er alltaf heitt te á könnunni hjá okkur 
Yogavitund er virkilega fallegt, öruggt yogaumhverfi svo það er alltaf notalegt að staldra við fá sér sæti með tebolla þar til tíminn hefst.


Skráning í tíma

Skráningin fer fram í gegnum Sportabler eða með því að senda póst á yogavitund@yogavitun.is

Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.

Leit