Yoga fyrir 50 ára og eldri
Allir geta stundað yoga Alveg óháð styrkleika,líkamsformi eða líkamsgetu hvers og eins.
Það er aldrei of seint að byrja að stunda yoga.
Yogatímarnir okkar henta flest öllum getustigum.
Í tímunum er farið í rólegar yoga æfing eftir getu hvers og eins
Boðið er upp á að notast við stól fyrir þau sem ekki treysta sér til að iðka yoga á dýnu á gólfi alveg í byrjun.
í tímanum er einblínt á:
- Auka jafnvægi
- Styrkja alla vöðva líkamans
- Liðleika og teygjur,
- Slökun, djúpslökun í lokinn á tímanum
- Öndunaræfingar sem kyrra hugann okkar öndun sem við getum alltaf grypið í daglegu lífi okkar
- Nærandi tímar fyrir sál og líkama
15% afsláttur af öllum kortum fyrir eldri borgara.
Mánudaga 10.30-11.30
þriðjudaga 7:00-8:00
þriðjudaga 9:00-10:00
fimmtudagar 7:00-8:00
fimmtudagar 9:00-10:00
Yogakennari: Jana (Kristjana Steingrímsdóttir)
Bókun í tíma fer fram inn á yogavitund@yogavitund.is
Ef þið hafið einhverjar spurningar. Eða hafið samband í síma 556-4222.
eða sendið á
annamaria@yogavitun.is
gsm: 699-0440
Ekki hika við að senda okkur póst eða hringja ef þið hafið einhverjar spurningar við erum til staðar fyrir þig.
Við tökum vel á móti þér.
Skráning í yoga 60 ára og eldri
Skráningin fer í gegnum Sportabler eða á yogavitund.is
Athugið að kerfið birtir tímatöflu fyrir daginn í dag þannig að ef þú ert að bóka fram í tímann þarftu að fletta upp réttri dagsetningu.
Kennari:
Jana (Kristjana Steingrímsdóttir)
Margir tímar í boði því þetta eru mjög vinsælir tímar. Skoðið stundatöfluna inn á heimasíðunni.
Tökum vel á móti þér.