Rólegt hatha orkuflæði
Hvað er rólegt hatha orkuflæði ?
Hatha yoga er ein þekktasta tegund af yoga úr yogaheiminum
Unnið er með að flæða mjúklega inn og úr yogastöðum með öndun og slökun.
Það veitir líkamanum styrk og eflir ónæmiskerfið.
Kennt er alla sunnudaga frá kl. 11:00-12:00.
Ekki heitur salur.
Bókaðu þig í tíma hjá okkur.
Yogavitund@yogavitund.is
Tökum vel á móti þér.
Skráning í yogatíma
Skráning fer fram í gegnum Sportabler
eða með því að senda póst á yogavitund@yogavitund.is
eða annamaria@yogavitund.is
gsm: 699-0440
Ekki hika við að senda okkur tölvupóst eða hringja