Byrjendanámskeið með Önnu Maríu

Námskeið hefst 7. janúar 2025.
Viltu komast í form bæði 
líkamlega og andlega

Það sem þú öðlast af námskeiðinu
farið verður mjög vel yfir:

Grunn stöður
Góðar teygjur:
mikil áhersla er lögð á teygjur og stundum tökum við bolta fyrir og nuddum helstu stöðvar líkamans sem hreinsa burt þurra bandvefi úr líkamanum.

Liðleika :
Það er alltaf verið að teygja sig í yoga sumum finnst þau hreinlega vera stærri en  áður en námskeið hófst. Það er vegna þess að þú ert að teygja, rétta úr öxlum og hryggjasúlu.

- Jafnvægi
- Sögu af yoga og um þeirra menningu.
- Hvíld , núvitund djúp slökun(savasana)
- Styrkir alla vöðva líkamans
-kynnumst Prana eða orku, líkamamsorkunni sem býr innra með okkur.

þetta námskeið er mjög góður grunnur fyrir næstu skref þín í yoga iðkun.

Þú verður öruggari að fara inn í opna tíma
þú styrkist bæði andlega og líkamlega. 
Fræðist um yogafræðin sem er svo nauðsynlegt til að fá betri innsýn í hvað yoga snýst um.
 
Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur og hefst 7. janúar.
Þriðjudaga kl. 19:30- 20:30
Fimmtudaga kl. 19:30- 20:30


Sendu fyrispurn á annamaria@yogavitund.is ef þú vilt fá nánari upplýsingar um námskeiðið, eða hringdu í síma 699-0440.

Verð 29.600 kr.
fyrir korthafa 24.600 kr.

Tökum heldur betur vel á móti þér öll getustig allir velkomnir.

Hlýjar kveðjur

Leit