Bhagavad Gita - leiðarvísir um lífið
Vinnustofur í jógískri heimspeki og hugleiðslu

Í þessum tímum munum við rýna í eitt merkilegasta rit í sögu jógafræða, Bhagavad Gita, sem er partur af epísku forn indversku verki, Mahabharata. Fyrir utan það að vera yfirgripsmikið fræðirit um vedíska trú og afbrigði jógískra fræða, er Bhagavad Gita líka ítarleg leiðsögubók um hversdags líf að hætti jóga.
Tímarnir henta bæði þeim sem hafa nú þegar reynslu í jóga en vilja bæta dýptinni við í iðkun sína og þeim sem eru rétt að byrja og langar að skilja hugmyndafræðina á bak við líkamlegar og orkulegar æfingar.
Vinnustofurnar samanstanda af lestri, umræðum og praktískum æfingum á hugleiðslu og ýmsum orkulegum æfingum, undir vandaðri leiðsögn kennarans.
Hver tími er um 2,5 klst með hléi og léttri hreyfingu eða teygjum inn á milli, og leiddri slökun í lokin. Te og léttar veitingar eru í boði.
Lengd: 4 vikur, 1 sinni í viku
Verð: 35.000 ISK
Tímarnir henta bæði þeim sem hafa nú þegar reynslu í jóga en vilja bæta dýptinni við í iðkun sína og þeim sem eru rétt að byrja og langar að skilja hugmyndafræðina á bak við líkamlegar og orkulegar æfingar.
Vinnustofurnar samanstanda af lestri, umræðum og praktískum æfingum á hugleiðslu og ýmsum orkulegum æfingum, undir vandaðri leiðsögn kennarans.
Hver tími er um 2,5 klst með hléi og léttri hreyfingu eða teygjum inn á milli, og leiddri slökun í lokin. Te og léttar veitingar eru í boði.
Lengd: 4 vikur, 1 sinni í viku
Verð: 35.000 ISK