Stundatafla
Við bjóðum upp á fjölbreytta tíma við allra hæfi. Kíktu á stundatöfluna okkar og finndu tíma sem hentar þér.
Tímabókanir
Tímabókanir fara fram í gegnum Sportabler, á yogavitund.is eða í síma 556-4222
699-0440
Anna María
Ótakmarkaður aðgangur
vinsælt kort
ótakmarkaður aðgangur

Handhafar þessa korts
fá afslátt af námskeiðum sem haldin eru á gildistíma þeirra.

Af hverju Yoga?

Svo miklu meira en bara yogamottan!

Með yoga iðkun þá

Styrkir þú alla vöðva líkamans
Eykur úthald 
Eykur liðleika
Nærð að róa hugann
Bætir líkamsstöðu
Dregur streitu úr líkamanum
Kemst í þitt besta form

  • Yoga er ekki bara yoga heldur er það næring fyrir líkamann og sálina sem róar taugakerfið.

  • Yoga hefur því marga heilsufarslega kosti, auk þess að þú kynnist fullt af yndislegum yogaiðkendum. 

                                           Yoga hefur verið stundað í aldanna rás.
                              


Yogavitund

Yoga námskeið

  1. Við hjá Yogavitund bjóðum upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa.
Yoga fyrir byrjendur og
 lengra komna
  • Er stressið að ná tökum á þér? 
  • Er líkaminn að kvarta undan stirðleika eða vöðvabólgu?

Yoga fyrir byrjendur og lengra komna er fullkomið námskeið fyrir iðkendur á öllum aldri sem vilja fara dýpra í grunnstöður yoga

Krakka yoga er nauðsynlegt fyrir börnin okkar
Í nútíma samfélagi þurfa dýrmætu börnin okkar líka á slökun, styrk, einbeitingu, jafnvægi  og liðleika að halda. 

Krakka yoga er fullkomin hreyfing og jafnægi fyrir börnin okkar.
      Yoga fyrir 50 ára og eldri

Allir eru velkomnir í yoga alveg óháð getu. 

Iðkendur eru öllum stigum og af líkamlegri getu.

Æfingar eru gerðar eftir  getu hvers og eins.
Markmiðið er að allir njóti sín vel í notalegu umhverfi

Líkami okkar þarf á hreyfingu að halda.

Hreyfing í takt við djúpa öndun og teygjur mýkir líkamann.

þú öðlast með yoga iðkun:
  • Hreyfanleika
  • Eykur styrk 
  • Jafnvægið verður betra, 
  • Liðleika 
  • Hugarró. 

     Yogavitund tekur vel á móti ykkur.

Kristjana yogakennari útskýrir tímana mjög vel í hvert skipti.

Iðkendur hafa líst ánægju sinni frá námskeiðunum.

Smum fannst erfitt að taka fyrsta skrefið að mæta, svo var ekki aftur snúið.


Við hjá Yogavitund 

Erum fólk eins og þú.

Við erum meðvituð um að grunnurinn af yoga iðkun er mismunandi 
hjá hverjum fyrir sig 
en við byrjum öll einhversstaðar.

Við erum staðráðin í að fylgja þér hvert skref í 
þinni yoga vegferð.

Ekki missa af því sem er á döfinni hjá okkur.

Við sendum reglulega út tilkynningar til viðskiptavina okkar og líka áhugafólks um Yoga. 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur.
Leit