Námskeið fyrir byrjendur

Byrjendanámskeiðin með Önnu Maríu hafa notið gífurlegra vinsælda og við höfum fengið mikið af góðum umsögnum og þakkarbréfum eftir námskeiðin. Drífðu þig af stað. Það er aldrei of seint.

Stólayoga fyrir 60 ára og eldri

Einfaldar og þægilegar æfingar þar sem við notum stól til að styðja við okkur og hjálpa við æfingarnar. Stólayoga hentar einstaklega vel fyrir eldra fólk og fólk sem er að ná sér eftir meiðsli.

Vinnustofur í jógískri heimspeki og hugleiðslu

Í þessum vinnustofum lærir þú ýmsar hugleiðslu aðferðir sem þú getur prófað þig svo áfram í sjálf(ur) og fræðist um grunninn af jógískri heimspeki sem er á bak við allar jóga æfingar.
Gjafabréf í yogavitund

Gefðu gjöf sem gleður

Gjafabréf í Yogavitund er góð gjöf sem nýtist öllum aldurshópum.

Hafðu samband eða kíktu við hjá okkur.

Viðburðir dagsins

Hér geturðu skoðað þá tíma sem við bjóðum upp á í dag.
Leit